FERÐIR


HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIR FARVELS


 • „Frábær ævintýri í Taílandi með Farvel. Safaríferð um Khao Sok þjóðgarðinn og nutum okkar á Koh Phangan.“

  Þorri Geir og Bogey

 • „Að kippa krökkunum úr skóla í mánuð til að geta upplifað með þeim Angkor og Víetnam er ótrúleg upplifun sem við munum öll lifa á næstu árin. Þvílíkt ævintýri! Við viljum öll fara aftur.“

  Kjartan, Júlía og börn

 • „Áttum gleðilegustu ferð í austrið, við hjóluðum, gengum, rerum og syntum um óviðjafnanlegt landslag í Kambódíu og Víetnam. Við brostum og hlógum því gleðin var hástemmd eins og öll skynfærin, spegluðum okkur í nýjum víddum, nýjum litum, nýrri angan, nýrri ásýnd. Ferðin var klæðskerasniðin að okkar áhuga og þörfum. Vorum hæstánægð og okkur langar bara að fara aftur sem fyrst.“

  Guðrún Guðmundsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson

 • „Musterin í Kambódíu voru ótrúleg upplifun fyrir áhugamenn um ljósmyndun og sérstök jósmyndaferð um Balí í fylgd góðra félaga var engu lík!“

  Gunnlaugur Júlíusson

 • „Við fórum í gönguferð um Norður-Taíland. Fórum á milli þorpa og bæja um afskekktar sveitir. Öll þjónusta stóðst eins og stafur á bók og við höfðum frábæra leiðsögumenn.“

  Helga Gísladóttir


HAFÐU SAMBAND

Sendu okkur línu og segðu okkur frá þínum ferðadraumum og væntingum og við svörum eins fljótt og auðið er.

HÉR!

BÓKAÐU FERÐ

Hér geturðu bókað rafrænt bæði einstaklings- og hópferðir og gengið frá greiðslu.

HÉR!

SVONA ERUM VIÐ

Farvel er íslenskt ferðafélag með áratugar reynslu og sérsþekkingu í skipulagi og leiðsögn sérferða.
MEIRA!


SÉRSNIÐNAR FERÐIR

Farvel klæðskerasníður ferð að þínum óskum. Fylltu út formið og ævintýravélin er komin í gang.

FÁÐU TILBOÐ!

FRÉTTABRÉF

Leyfðu okkur að senda þér fréttir af nýjum ferðum, góðum tilboðum eða sögur af ævintýrum!
SKRÁÐU ÞIG HÉR!

HVERS VEGNA FARVEL?

Vegna þess að við vitum hvað skiptir máli með vali áfangastaða og uppbyggingu ferða.
MEIRA!SKOÐIÐ FERÐABÆKLING FARVEL