Vegna þess að þú vilt:
• nýta tímann vel og upplifa raunveruleika framandi staða.
• geta valið úr fjölbreyttum, óvenjulegum og spennandi gististöðum.
• nýja reynslu og ævintýri í mat, ferðum og upplifun.
• kynnast heimamönnum eins og þeir eru, háttum þeirra, siðum og menningu.
• íslenska leiðsögn sem byggir á þekkingu og leyndardómum heimamanna.
Vegna þess að þú vilt ekki:
• stór, sálarlaus og ópersónuleg hótel.
• ferðast með andlitið á kafi í sömu ferðabókinni og allir hinir.
• enda á sömu stöðum að upplifa það sama og allir aðrir.
• eyða dýrmætum ferðatíma í að átta þig á grundvallaratriðum.
• týnast í stórum hópi.
Í hugum margra sem ferðast á suðrænar slóðir skiptir ekkert meira máli en hin fullkomna strönd. En fullkomnun er…
0 Read MoreHjónin Guðrún Eyþórsdóttir kennari og Leifur Aðalsteinsson fasteignasali ætluðu sér upphaflega að fara í margra landa reisu, en fráfall ástvinar varð…
0 Read MorePétur fékk ferðabakteríuna ungur að árum og hefur verið á stöðugu flakki alla ævi. Uppáhaldsstaðurinn er alltaf sá sem er í núinu, öll lönd, allar borgir, hver einasti…
0 Read MoreÞað gerist líklega þegar þú ert á leið út í bíl á hryssingslegum nóvembermorgni: Þú veður í gegnum slabbið og slydduna, flýtir þér að skafa framrúðuna…
0 Read MoreÞað getur sett strik í reikninginn ef peningavandamál koma upp á ferðalaginu. Brýnt er að gera ákveðnar ráðstafanir, sér í lagi er ferðast er um framandi…
0 Read MoreSjö hlutir sem þú verður að gera í Taílandi: 1. Smakkaðu sætklístruð hrísgrjón og mangó, eins og Megas söng um í „Fílahirðinum frá Súrín“. Hrísgrjónin eru
0 Read More