Ljósmyndaferð í Kasmír

FRÉTTASKEYTI FRÁ FJÖLLUM KASMÍR"


Myndir og frásögn: Þóra Björk Schram

Hópur ljósmyndara er á vegum Farvel í Indlandi yfir páskana. Fyrsti hluti ferðarinnar var um Kasmír í hlíðum Himalayafjalla.
Þorkell Þorkelsson er núna að leiða sinn fjórða ljósmyndaleiðangur á okkar vegum. Einn af þátttakendum er Þóra Björk Schram og gaf hún okkur leyfi til að birta nokkrar myndir úr ferðinni.